Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
   fös 05. mars 2021 12:00
Magnús Már Einarsson
Egill Helga spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Egill Helgason.
Egill Helgason.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Gaupi fékk sex rétta þegar hann spáði í leikina í enska boltanum um síðustu helgi.

Egill Helgason, sjónvarpsmaður á RÚV, spáir í leikina að þessu sinni.



Burnley 1 - 2 Arsenal (12:30 á morgun)
Trúi því að Lundúnastórveldið taki þetta 1-2.

Sheffield Unted 1 - 1 Southampton (15:00 á morgun)
Maður er ekkert að farast úr spennu yfir þessu, en liðið úr gömlu iðnaðarborginni nær í eitt stig á heimavelli.

Aston Villa 2 - 0 Wolves (17:30 á morgun)
Gömul góð og sögufræg lið. Birminghamklúbburinn vinnur.

Brighton 1 - 3 Leicester (20:00 á morgun)
Leicester er á ágætri siglingu, stefnir til Evrópu.

WBA 1 - 2 Newcastle (12:00 á sunnudag)
Fallbaráttan. Newcastle er í KR-búningi, látum þá vinna útisigur 1-2

Liverpool 3 - 0 Fulham (14:00 á sunnudag)
Basl á Liverpool og tóm vonbrigði, held samt að þetta verði ekki erfitt.

Manchester City 3 - 1 Manchester United (16:30 á sunnudag)
Man City eru óþolandi góðir - held þetta fari bara á einn veg 3-1

Tottenham 0 - 0 Crystal Palace (19:15 á sunnudag)
Lundúnaslagur, Crystal Palace er með seigt lið, 0-0 jafntefli

Chelsea 2 - 0 Everton (18:00 á mánudag)
Chelsea vinnur þetta.

West Ham 3 - 2 Leeds (20:00 á mánudag)
Gæti orðið fjörugt, spútniklið a móti sóknarliði, held að West Ham vinni.

Fyrri spámenn
Tómas Þór Þórðarson - 8 réttir
Haukur Harðarson - 7 réttir
Siggi Bond - 7 réttir
Auðunn Blöndal - 6 réttir (Einn frestaður)
Bjarni Þór Viðarsson - 6 réttir
Björn Bragi Arnarsson - 6 réttir
Gaupi - 6 réttir
Sóli Hólm - 6 réttir
Gummi Ben - 5 réttir
Logi Bergmann Eiðsson - 5 réttir
Sara Björk Gunnarsdóttir - 5 réttir
Sölvi Tryggvason - 5 réttir
Elísa Viðarsdóttir - 4 réttir
Þorlákur Árnason - 4 réttir
Gunnar Birgisson - 4 réttir
Jón Jónsson - 4 réttir
Kristján Óli Sigurðsson - 4 réttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir - 3 réttir (einn frestaður)
Birkir Már Sævarsson - 3 réttir
Brynjólfur Andersen Willumsson - 3 réttir
Herra Hnetusmjör - 3 réttir
Ingibjörg Sigurðardóttir - 3 réttir
Steindi Jr. - 3 réttir
Villi í Steve Dagskrá - 3 réttir
Gunnar á völlum - 2 réttir
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
2 Chelsea 3 2 1 0 7 1 +6 7
3 Arsenal 3 2 0 1 6 1 +5 6
4 Tottenham 3 2 0 1 5 1 +4 6
5 Everton 3 2 0 1 5 3 +2 6
6 Sunderland 3 2 0 1 5 3 +2 6
7 Bournemouth 3 2 0 1 4 4 0 6
8 Crystal Palace 3 1 2 0 4 1 +3 5
9 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
10 Nott. Forest 3 1 1 1 4 5 -1 4
11 Brighton 3 1 1 1 3 4 -1 4
12 Leeds 3 1 1 1 1 5 -4 4
13 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
14 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
15 Brentford 3 1 0 2 3 5 -2 3
16 West Ham 3 1 0 2 4 8 -4 3
17 Newcastle 3 0 2 1 2 3 -1 2
18 Fulham 3 0 2 1 2 4 -2 2
19 Aston Villa 3 0 1 2 0 4 -4 1
20 Wolves 3 0 0 3 2 8 -6 0
Athugasemdir
banner