Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
   fös 09. ágúst 2024 21:43
Halldór Gauti Tryggvason
Jóhannes Karl: Heilt yfir er ég bara virkilega sáttur
Kvenaboltinn
Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar
Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson

„Tvískipt. Fyrstu fimmtán-tuttgu erum við bara ekki með. Föllum allt of djúpt og gerum kannski ekki hlutina sem við ætluðum að framkvæma en eftir að Valur kemst yfir og við fáum meiri ró í okkar leik þá var ég virkilega ánægður með svörin frá leikmönnum,“ sagði Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar eftir jafntefli við Val í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Valur

 „Seinni hálfleikur fannst mér mjög vel spilaður þannig heilt yfir er ég bara virkilega sáttur.“

„Valur var ekki, fyrir utan fyrsta korterið að, voru þær ekki að ná að skapa mikið og ég held að heilt yfir jafnaðist leikurinn þar. Heilt yfir fannst mér við alveg eiga skilið stig úr þessum leik.“

Nú eru tveir leikir í að deildinni verði skipt upp í efri sex og neðri fjögur liðin. Stjarnan og Þróttur eru jöfn að stigum eftir kvöldið í 6. og 7. sætinu. „Við þurfum bara að halda áfram á sömu braut og það þarf bara að vinna vinnuna aftur.”

Næsti leikur byrjar 0-0 og við fáum ekkert frá þessum leik þangað þannig það er bara spurning um að leggja sig eftir því.”

Næstu tveir leikir Stjörnunar eru gegn Þór/KA og Þróttur. „Þór/KA, Þróttur þetta eru flott lið. Eiginlega allir leikirnir sem við höfum verið að spila hafa verið hörkuleikir og þetta verða bara tveir hörkuleikir í viðbót.”

Viðtalið við Jóhannes Karl má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir