29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
banner
   fös 09. ágúst 2024 21:43
Halldór Gauti Tryggvason
Jóhannes Karl: Heilt yfir er ég bara virkilega sáttur
Kvenaboltinn
Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar
Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson

„Tvískipt. Fyrstu fimmtán-tuttgu erum við bara ekki með. Föllum allt of djúpt og gerum kannski ekki hlutina sem við ætluðum að framkvæma en eftir að Valur kemst yfir og við fáum meiri ró í okkar leik þá var ég virkilega ánægður með svörin frá leikmönnum,“ sagði Jóhannes Karl, þjálfari Stjörnunnar eftir jafntefli við Val í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Valur

 „Seinni hálfleikur fannst mér mjög vel spilaður þannig heilt yfir er ég bara virkilega sáttur.“

„Valur var ekki, fyrir utan fyrsta korterið að, voru þær ekki að ná að skapa mikið og ég held að heilt yfir jafnaðist leikurinn þar. Heilt yfir fannst mér við alveg eiga skilið stig úr þessum leik.“

Nú eru tveir leikir í að deildinni verði skipt upp í efri sex og neðri fjögur liðin. Stjarnan og Þróttur eru jöfn að stigum eftir kvöldið í 6. og 7. sætinu. „Við þurfum bara að halda áfram á sömu braut og það þarf bara að vinna vinnuna aftur.”

Næsti leikur byrjar 0-0 og við fáum ekkert frá þessum leik þangað þannig það er bara spurning um að leggja sig eftir því.”

Næstu tveir leikir Stjörnunar eru gegn Þór/KA og Þróttur. „Þór/KA, Þróttur þetta eru flott lið. Eiginlega allir leikirnir sem við höfum verið að spila hafa verið hörkuleikir og þetta verða bara tveir hörkuleikir í viðbót.”

Viðtalið við Jóhannes Karl má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner