Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   sun 14. apríl 2024 22:35
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
,,Freddi eiginlega reddaði þessum punkti fyrir okkur"
Orri Sigurður í leiknum.
Orri Sigurður í leiknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Freddi er Frederik Schram markvörður Vals.
Freddi er Frederik Schram markvörður Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mjög svekkjandi, vorum ekki góðir í dag. Freddi eiginlega reddaði þessum punkti fyrir okkur. Við hefðum átt að gera miklu betur í seinni hálfleik að skora."

Sagði Orri Sigurður Ómarsson, leikmaður Vals, eftir jafntefli gegn Fylki í Árbæ.

Orra fannst vanta upp á hraða í spilið hjá Valsmönnum.

Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  0 Valur

„Við spiluðum hægt, þetta var fyrirsjáanlegt og vantaði upp á klára fyrir framan markið."

„Klárlega, en það var ekkert sem við vissum ekki (hraðinn í Fylkisliðinu). Við vorum að gefa alltof mikið pláss á bakvið okkur og þeir náðu bara að finna það."


Plúsinn kannski sá að þið hafið ekki fengið á ykkur mark hingað til?

„Já já, þannig séð er vörnin að virka vel. Þetta byrjar frá fremsta manni, pressum vel og Freddi er búinn að verja það sem hann á að verja. Sáttur við að halda núlli en mér líður samt eins og við höfum tapað þessum leik."

„Hvernig leið mér þegar vítið var dæmt? Ég sá ekki alveg hvað gerðist, veit ekkert hvort þetta var víti eða ekki. Freddi er bara það góður vítabani að ég hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora,"
sagði Orri.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum efst.
Athugasemdir