Man Utd berst við Arsenal um Gyökeres - Chelsea og Napoli vilja Garnacho - Milan hættir að eltast við Rashford
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
   fös 14. júní 2019 22:00
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Áttum allir slakan dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðabliksliðið var mjög ólíkt sjálfu sér gegn Fylki í kvöld og átti ekkert skilið úr leiknum.

Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  3 Breiðablik

„Allt liðið er ósátt. Við komum ekki rétt gíraðir í leikinn. Þetta var erfiður leikur. Við áttum allir slakan dag og fáum á okkur fjögur mörk sem er óvanalegt fyrir okkar lið," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, eftir leik.

„Við þurfum að einbeita okkur að því sem við gerðum vel í leikjunum á undan en ekki einblína of mikið á þennan leik. Þetta var ekki okkar dagur og við þurfum að líta í eigin barm."

„Fylkismenn mættu okkur vel og ég hrósa þeim fyrir sinn leik."
Athugasemdir
banner
banner
banner