Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
   fös 14. ágúst 2020 21:27
Sverrir Örn Einarsson
Óskar Örn: Frekar skrýtnar aðstæður
Óskar Örn Hauksson
Óskar Örn Hauksson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„VIð fórum illa með færin sem við fengum í þessum leik og algjör óþarfi að tapa honum en “
Sagði Óskar Örn Hauksson fyrirliði KR eftir 1-2 tap KR gegn FH að Meistarvöllum í kvöld. En KR stýrði umferðinn stærstan hluta leiks og eflaust hægt að færa rök fyrir því að þeir hafi átt skilið í það minnsta stig úr leiknum.

Lestu um leikinn: KR 1 -  2 FH

Leikurinn í kvöld var sá fyrsti eftir nokkra vikna hlé á mótahaldi í landinu vegna heimsfaraldurs Covid-19, Hvernig er fyrir leikmenn eins og Óskar sem eru ekki þeir yngstu að eiga við svona hlé í mótinu?

„Það er ekkert mál. Við erum búnir að vera æfa allann tímann og þetta eru nú ekki nema 2-3 vikur síðan við spiluðum síðast og engin mánuður á milli . Þetta er meira að það er alltaf verið að gefa í og úr með þessa deild. Það er aðallega það sem hefur tekið á en fínt að þetta sé komið af stað og lítur út fyrir að við fáum að klára þetta mót.“

Aðstæður á leiknum voru að sjálfsögðu nokkuð sérstakar þar sem engir áhorfendur voru viðstaddir og ítrustu sóttvarnarráðstöfunum fylgt fyrir og eftir leik. Hvernig er að spila við þessar aðstæður?

„Auðvitað eru þetta frekar skrýtnar aðstæður ég verð nú að viðurkenna það. En þegar inn í leikinn er komið þá er maður lítið að pæla í því. Þá er þetta bara fótboltaleikur en allt í kring er frekar sérstakt það er ekki hægt að neita því.“

Sagði Óskar Örn en viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner