Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   sun 24. september 2023 20:02
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Aron Þórður: Við gáfum þeim tvö auðveld mörk
Aron Þórður Albertsson, leikmaður KR
Aron Þórður Albertsson, leikmaður KR
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Ágætis punktur svona eftir á að hyggja“ sagði Aron Þórður Albertsson, leikmaður KR, eftir 2-2 jafntefli við Val á Meistaravöllum fyr í dag. 


Lestu um leikinn: KR 2 -  2 Valur

Við hefðum viljað vinna þennan leik. Mér fannst við eiginlega betri frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, við hefðum átt að nýta færin okkar betur en þokkalega sáttur með frammistöðuna samt sem áður“ hélt hann svo áfram.

Eins og Aron kom inn á var færanýting KR í leiknum ekki frábær og voru þeir sjálfum sér verstir í dag. Aðspurður hvað það er sem vantaði upp á í dag segir hann:

Við gáfum þeim í rauninni tvö auðveld mörk og svo fáum við fullt af færum sem við nýtum ekki. Við hefðum bara þurft að vera meira clinical í boxinu en það kemur vonandi í næsta leik.“

KR á næst gríðarlega mikilvægan leik við Stjörnuna í baráttunni um Evrópusæti sem þeir hljóta að fara brattir inn í:

Já, við bara sækjum þrjá punkta þar og komum okkur ofar í töfluna. Við ætlum að sækja þetta Evrópusæti og fyrsta skrefið í átt að því verður tekið þar.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner