Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
   sun 25. ágúst 2019 17:04
Arnar Laufdal Arnarsson
Gunnar Magnús: Mikil vonbrigði að tapa hér í dag
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Magnús Jónsson var mjög svekktur eftir 5. tapið í röð í dag gegn KR í 15. umferð Pepsi-Max deild kvenna. Keflavík hafa aðeins náð í 1 stig af seinustu 15 mögulegum og situr liðið í fallsæti, tveim stigum frá öruggu sæti.

"Fyrst og fremst bara gríðarlegt svekkelsi og þvílik vonbrigði að tapa hér í dag, stelpurnar lögðu sig alla fram en því miður skilaði það engum stigum eða neinu stigi hér í dag" Sagði Gunnar eftir súrt tap.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  2 KR

KR fengu víti á 78. mínútu sem gerði útslagið eftir að Katrín Ómarsdóttir skoraði af miklu öryggi og kláraði leikinn fyrir KR.
"Fyrst hann dæmdi víti er þetta þá ekki víti? Þetta var bara fúlt í þessu mómenti og það voru miklar tilfinningar í manni og maður var alls ekki sáttur og ég verð bara skoða þetta aftur, annars er bara fúlt að kyngja þessu að fá víti á sig í þessari stöðu hvort þetta var réttur dómur eða ekki." Hafði Gunnar að segja um þennan dóm.

Keflavík eiga næst Stjörnuna á útivelli og verður það mikilvægasti leikur þeirra í allt sumar og eru 3 punktar nauðsynlegir ef þær ætla að halda sér uppi.
Athugasemdir