Liverpool hefur áhuga á Neto - Man Utd fylgist með Inacio - Inter Miami vill fá Modric
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   mið 31. maí 2023 21:49
Stefán Marteinn Ólafsson
Kristrún Ýr: Við vorum bara alltaf á hælunum
watermark Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur
Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Keflavík heimsóttu Stjörnukonur á Samsungvellinum í Garðabæ nú í kvöld þegar 6.umferð Bestu deildarinnar hóf göngu sína.

Keflavík hafa byrjað mótið vel og voru fyrir leikinn jafnar Stjörnukonum að stigum í 5.-6.sæti deildarinnar en í kvöld reyndust Stjörnukonur mun sterkari.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  0 Keflavík

„Virkilega leiðinlegt að tapa og hvað þá með þremur mörkum." Sagði Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur eftir leikinn í kvöld.

„Við vorum bara alltaf að elta þær og vorum bara frá fyrstu pressu vorum við alltof seinar sem bara opnaði í rauninni allt og við vorum bara alltaf fannst mér á hælunum og vorum bara mikið undir í pressu eða bara í leiknum fannst mér, þetta var bara ekki gott." 

Keflavík lenti snemma undir í leiknum og tók Kristrún Ýr undir það að það hafi svolítið slegið þær út af laginu.

„Já og ég væri líka til í að sjá hvort þetta hafi verið mark því mér fannst hann ekki vera inni. Mér fannst við eiga að stiga upp eftir það mark sem við gerðum ekki svo í kjölfarið kom þetta mark sem var líka svona frekar easy mark en mér fannst við samt byrja seinni hálfleikinn mjög vel og ég hafði mikla trú á okkur í upphafi seinni hálfleiks og þegar leið á hann en svo fengum við þriðja markið á okkur sem mér fannst drepa leikinn fyrir okkur."

Nánar er rætt við Kristún Ýr Holm fyrirliða Keflavíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 13 3 2 42 - 15 +27 42
2.    Breiðablik 18 10 4 4 42 - 20 +22 34
3.    Stjarnan 18 8 5 5 26 - 19 +7 29
4.    Þróttur R. 18 8 4 6 31 - 22 +9 28
5.    FH 18 8 4 6 25 - 20 +5 28
6.    Þór/KA 18 8 2 8 25 - 24 +1 26
7.    Tindastóll 18 5 4 9 14 - 32 -18 19
8.    ÍBV 18 5 3 10 15 - 27 -12 18
9.    Keflavík 18 4 5 9 11 - 27 -16 17
10.    Selfoss 18 3 2 13 10 - 35 -25 11
Athugasemdir
banner
banner