Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
   mið 31. maí 2023 21:49
Stefán Marteinn Ólafsson
Kristrún Ýr: Við vorum bara alltaf á hælunum
Kvenaboltinn
Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur
Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Keflavík heimsóttu Stjörnukonur á Samsungvellinum í Garðabæ nú í kvöld þegar 6.umferð Bestu deildarinnar hóf göngu sína.

Keflavík hafa byrjað mótið vel og voru fyrir leikinn jafnar Stjörnukonum að stigum í 5.-6.sæti deildarinnar en í kvöld reyndust Stjörnukonur mun sterkari.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  0 Keflavík

„Virkilega leiðinlegt að tapa og hvað þá með þremur mörkum." Sagði Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur eftir leikinn í kvöld.

„Við vorum bara alltaf að elta þær og vorum bara frá fyrstu pressu vorum við alltof seinar sem bara opnaði í rauninni allt og við vorum bara alltaf fannst mér á hælunum og vorum bara mikið undir í pressu eða bara í leiknum fannst mér, þetta var bara ekki gott." 

Keflavík lenti snemma undir í leiknum og tók Kristrún Ýr undir það að það hafi svolítið slegið þær út af laginu.

„Já og ég væri líka til í að sjá hvort þetta hafi verið mark því mér fannst hann ekki vera inni. Mér fannst við eiga að stiga upp eftir það mark sem við gerðum ekki svo í kjölfarið kom þetta mark sem var líka svona frekar easy mark en mér fannst við samt byrja seinni hálfleikinn mjög vel og ég hafði mikla trú á okkur í upphafi seinni hálfleiks og þegar leið á hann en svo fengum við þriðja markið á okkur sem mér fannst drepa leikinn fyrir okkur."

Nánar er rætt við Kristún Ýr Holm fyrirliða Keflavíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner