Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 26. apríl 2019 12:30
Arnar Daði Arnarsson
Matthías Orri spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Matthías Orri.
Matthías Orri.
Mynd: Facebook - Körfuknattleiksdeild Tindastóls
Chelsea heimsækir Manchester United.
Chelsea heimsækir Manchester United.
Mynd: Getty Images
Bournemouth heimsækir Southampton.
Bournemouth heimsækir Southampton.
Mynd: Getty Images
Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður ÍR í Dominos-deildinni í körfuknattleik er þessa dagana að leika í úrslitaeinvígi við KR um Íslandsmeistaratitilinn. ÍR leiðir einvígið 1-0. Matthías Orri spáir í leiki helgarinnar á Englandi.

Í síðustu viku var Guðjón Pétur Lýðsson leikmaður Breiðabliks sem spáði tveimur leikjum rétt.

Liverpool 2 – 0 Huddersfield (19:00 í kvöld)
Þægilegur sigur hjá Liverpool. Salah með tvö.

Tottenham 0 – 1 West Ham (11:30 á morgun)
Verður erfiður dagur fyrir stjörnumálara Íslands, Anton Sverri Jensson.

Southampton 0 - 0 Bournemouth (14:00 á morgun)
Steindautt jafntefli.

Fulham 1 - 2 Cardiff (14:00 á morgun)
Cardiff kemur sér upp við hlið Brighton. Captain Gunnarsson potar sigurmarkinu inn á 85 mín.

Watford 3 – 2 Wolves (14:00 á morgun)
Watford með screamer á 91 mín til að klára þetta.

Crystal Palace 2 – 0 Everton (14:00 á morgun)
Það þarf að skella Everton niður á jörðina eftir að hafa flengt mína menn í seinasta leik

Brighton 0 – 1 Newcastle (16:30 á morgun)
Iðnaðarsigur hjá svörtu og hvítu

Leicester City 2 – 1 Arsenal (11:00 á sunnudag)
Stefnir allt í þriðja tapleikinn í röð hjá Gunners. Erfiður sunnudagsmorgun hjá grálúðu kóngi Íslands, Fiskbirni Daníel.

Burnley FC 0 – 3 Man. City (13:05 á sunnudag)
Einstefna hjá Pep og félögum.

Man United 3 – 1 Chelsea (15:30 á sunnudag)
Norska krúttið rífur mína menn í gang og öruggur 3-1 sigur staðreynd. Man united skorar öll þrjú í fyrri hálfleik.

Fyrri spámenn:
Auðunn Blöndal (8 réttir)
Steindi Jr. (8 réttir)
Böðvar Böðvarsson (7 réttir)
Sara Björk Gunnarsdóttir (7 réttir)
Baldur Sigurðsson (7 réttir)
Arnar Grétarsson (6 réttir)
Benedikt Bóas (6 réttir)
Gaupi (6 réttir)
Kjartan Atli Kjartansson (6 réttir)
Rikki G (6 réttir)
Rúnar Alex Rúnarsson (6 réttir)
Sóli Hólm (6 réttir)
Viggó Sigurðsson (6 réttir)
Martin Hermannsson (5 réttir)
Guðjón Baldvinsson (5 réttir)
Jóhann Gunnar Einarsson (5 réttir)
Jón Dagur Þorsteinsson (5 réttir)
Hjörvar Hafliðason (5 réttir)
Katrín Jakobsdóttir (5 réttir)
Logi Ólafsson (5 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (5 réttir)
Henry Birgir Gunnarsson (4 réttir)
Kristján Óli Sigurðsson (4 réttir)
Arnór Sigurðsson (4 réttir)
Arnór Þór Gunnarsson (4 réttir)
Friðrik Dór Jónsson (4 réttir)
Jón Þór Hauksson (4 réttir)
Sam Hewson (4 réttir)
Siggi Hall (4 réttir)
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (3 réttir)
Atli Fannar Bjarkason (2 réttir)
Kristjana Arnarsdóttir (2 réttir)
Teitur Örlygsson (2 réttir)
Guðjón Pétur Lýðsson(2 réttir)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner