Í kvöld klukkan 20:10 fer í loftið ný heimildarþáttaröð á RÚV þar sem rifjuð eru upp mörg af eftirminnilegustu íþróttaafrekum Íslendinga.
Rætt er við okkar fremsta íþróttafólk sem og íþróttasérfræðinga um ógleymanlega viðburði í íslenskri íþróttasögu.
Rætt er við okkar fremsta íþróttafólk sem og íþróttasérfræðinga um ógleymanlega viðburði í íslenskri íþróttasögu.
Í þættinum í kvöld verður Ásgeir Sigurvinsson, einn besti fótboltamaður Íslandssögunnar, til umfjöllunar en í sjónvarpinu hér að ofan má sjá brot úr þættinum.
Þættirnir verða sex talsins en Vala Flosadóttir er einnig til umfjöllunar í kvöld
Athugasemdir