Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 21. júní 2021 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Kókflöskur og Eriksen
Mynd: EPA
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Christian Eriksen, kókmálið og fleira sniðugt er meðal þess sem vakti mesta athygli í liðinni viku.

  1. Staðfestir að Eriksen fór í hjartastopp - „Er allt í lagi með ykkur?" (sun 13. jún 14:14)
  2. Botnar ekkert í þessari ákvörðun Southgate (sun 13. jún 11:59)
  3. Coutinho til Leicester? - Romero til Liverpool frekar en Man Utd (mán 14. jún 09:30)
  4. Eriksen í góðum gír á Facetime (sun 13. jún 18:47)
  5. Blind fór grátandi af velli - „Það sem gerðist hafði mikil áhrif á mig" (mán 14. jún 19:40)
  6. Ótrúleg tíðindi: Rafa að taka við Everton (mið 16. jún 17:41)
  7. Alaba reyndi að þagga niður í reiðum Arnautovic (sun 13. jún 18:15)
  8. „Enginn er búinn að tala við þig og það mun enginn tala við þig" (mið 16. jún 23:30)
  9. Yarmolenko færði kókflöskurnar og bjórinn á betri stað fyrir myndavélina (fim 17. jún 19:21)
  10. Eigendur Man Utd hlusta á Neville - „Við getum ekki hunsað þetta" (þri 15. jún 08:30)
  11. Daka vill fara til Liverpool - Ronaldo í skiptum fyrir Pogba (mið 16. jún 10:20)
  12. Ronaldo fjarlægði tvær kókflöskur á blaðamannafundi - „Drekkið vatn!" (mán 14. jún 22:50)
  13. "Mount gæti orðið stórstjarna hjá Leeds" (þri 15. jún 20:10)
  14. Segir Eriksen aldrei hafa verið með hjartavandamál (sun 13. jún 10:15)
  15. Wales og skelfilegu liðsmyndirnar (mán 14. jún 08:30)
  16. Einn besti miðvörður Evrópu (fim 17. jún 09:00)
  17. Viðar Örn upplýsir um stærstu félögin sem reyndu að fá hann (fös 18. jún 10:47)
  18. Léttist um sjö kíló og líður betur - „Finn það núna að sénsinn er ekki farinn" (fös 18. jún 18:00)
  19. Chelsea býr til gott samband við Dortmund - Fyrsta boð í Varane (fös 18. jún 09:06)
  20. Eiður fékk skriflega áminningu og fer í tímabundið leyfi (mið 16. jún 15:14)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner