mán 27. janúar 2020 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Solskjær, Fernandes og fleira
Ole Gunnar Solskjær.
Ole Gunnar Solskjær.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United,og Bruno Fernandes koma við sögu í nokkrum af fréttunum. Þeir gætu einnig komið við sögu í komandi viku!

  1. Myndband: Beint rautt fyrir að sparka í ranga(n) bolta (lau 25. jan 22:00)
  2. Davíð um fjármögnun Kórdrengja: Þarf ekki annað en að benda á búninginn (fim 23. jan 12:30)
  3. Solskjær um kæruna: Sáu allir að þetta var brot (þri 21. jan 11:00)
  4. Ferdinand: 600 milljónum punda eytt en bestu leikmennirnir eru uppaldir (mið 22. jan 22:39)
  5. Fletcher: Eitrað andrúmsloft á Old Trafford (mið 22. jan 22:29)
  6. Sky tók Pennant úr útsendingu - Var hann drukkinn? (fös 24. jan 13:12)
  7. Bruno Fernandes færist nær Man Utd (mið 22. jan 09:00)
  8. Isco á óskalista Liverpool - Cavani til Man Utd? (fös 24. jan 09:34)
  9. Ferdinand: Hvað er Maguire að gera? (fim 23. jan 11:00)
  10. Markvörður Liverpool meiddist hræðilega á æfingu (mán 20. jan 19:46)
  11. Bruno Fernandes brjálaður - Hrinti myndavél eftir leik (mið 22. jan 10:00)
  12. Lukaku: Conte kallaði mig rusl (fös 24. jan 11:10)
  13. Arnar um seinagang launagreiðslna: Ekki úr lausu lofti gripið en kryddað með All-season kryddi (lau 25. jan 12:15)
  14. Þýskaland: Haaland kom inn og skoraði tvö (fös 24. jan 21:32)
  15. Solskjær biður um tíma: Klopp fékk fjögur ár (fös 24. jan 11:00)
  16. Fernandes vill ólmur fara til Man Utd (mán 20. jan 08:48)
  17. Critchley stýrir Liverpool á Anfield - Leikmenn aðalliðsins ekki með (sun 26. jan 19:44)
  18. Klopp og Henderson hrósuðu Adama Traore að leikslokum (fim 23. jan 22:58)
  19. Solskjær um verstu byrjun United í 30 ár: Erum ennþá í fimmta sæti (mið 22. jan 22:55)
  20. „Þetta er vandræðalegt" (mið 22. jan 23:30)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner