Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fös 28. febrúar 2020 06:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Viðureign Salzburg og Frankfurt fer fram í dag
Red Bull Salzburg og Eintracht Frankfurt gátu ekki leikið í gærkvöldi í Evrópudeildinni þar sem fellibylsviðvörun var í Salzburg.

Seinna í gær var ákveðið að leikið skildi í dag og hefst leikurinn klukkan 17:00.

Fyrri leikur liðanna endaði með 4-1 sigri Frankfurt á heimavelli og því þarf Salzburg að vinna 3-0 eða með fjögurra marka mun til að fara áfram.

Líklegt verður að teljast að leikir liðanna, sem fram áttu að fara á sunnudag, í deildarkeppni heima fyrir verði frestað vegna leiksins í kvöld.
Athugasemdir
banner
banner