ítalska félagið Como hefur keypt argentínska miðjumanninn Máximo Perrone frá Manchester City.
Þessi 22 ára leikmaður lék með Como á lánssamningi frá City á síðasta tímabili.
Þessi 22 ára leikmaður lék með Como á lánssamningi frá City á síðasta tímabili.
Perrone Perrone hóf feril sinn hjá Vélez Sarsfield áður en hann gekk í raðir Manchester City í janúar 2023. Hann var fyrst lánaður til Las Palmas.
Perrone lék vel með Como á síðasta tímabili en hann er með mikla leikgreind og útsjónarsemi.
Cesc Fabregas, stjóri Como, segist í skýjunum með að félagið hafi fengið Perrone alfarið. Como endaði í 10. sæti ítölsku A-deildarinnar á síðasta tímabili.
Athugasemdir