Veggur í viðræðum Man Utd um Mbeumo - Chelsea vill Rogers - Ekitike og Isak sápuóperan heldur áfram
   fim 17. júlí 2025 14:54
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Vals í Tallinn: Adam Páls kemur inn
Adam kemur inn.
Adam kemur inn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pedersen tekur sér sæti á bekknum.
Pedersen tekur sér sæti á bekknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur spilar klukkan 16:00 á móti Flora Tallinn í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppninnar í Sambandsdeildinni.

Um seinni leik liðanna er að ræða en Valur vann fyrri leik liðanna 3-0 á N1 vellinum á Hlíðarenda. Í dag er spilað á Lilleküla Stadium í Tallinn.

Lestu um leikinn: Flora Tallinn 1 -  2 Valur

Ein breyting er á liði Vals frá fyrri leiknum, Adam Ægir Pálsson kemur inn fyrir Patrick Pedersen. Tryggvi Hrafn Haraldsson verður fremsti maður.

Byrjunarlið Vals:
18. Frederik Schram (m)
2. Tómas Bent Magnússon
4. Markus Lund Nakkim
6. Bjarni Mark Duffield
8. Jónatan Ingi Jónsson
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
23. Adam Ægir Pálsson
Athugasemdir
banner
banner