
Dabjartur Búi Davíðsson er genginn í raðir Þórs á láni frá grönnunum í KA.
Hann er fæddur árið 2006 og lék sína fyrstu leiki með KA á síðasta tímabili þegar hann lék fjóra leiki með liðinu í Bestu deildinni eftir skiptingu.
Á þessu tímabili hefur hann einungis komið við sögu í einum deildarleik og einum bikarleik með KA.
Hann er fæddur árið 2006 og lék sína fyrstu leiki með KA á síðasta tímabili þegar hann lék fjóra leiki með liðinu í Bestu deildinni eftir skiptingu.
Á þessu tímabili hefur hann einungis komið við sögu í einum deildarleik og einum bikarleik með KA.
„Hann lék með 22 leiki með KF í C deild sumarið 2023 og 11 leiki með Dalvík/Reyni í B deild sumarið 2024.
Dagbjartur er fjölhæfur sóknarsinnaður leikmaður sem hefur leikið allar stöður framarlega á vellinum.
Við bjóðum Dagbjart Búa velkominn í Þorpið!" segir í tilkynningu Þórs.
Þór er í 5. sæti Lengjudeildarinnar og spilar næst við HK á útivelli á morgun.

Athugasemdir