Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   fös 18. júlí 2025 15:40
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Víkingur skoraði átta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur R. 8 - 0 Malisheva (9-0 samanlagt)
1-0 Nikolaj Hansen ('10)
2-0 Nikolaj Hansen ('21)
3-0 Oliver Ekroth ('29)
4-0 Nikolaj Hansen ('36)
5-0 Daníel Hafsteinsson ('42)
6-0 Valdimar Þór Ingimundarson ('68)
7-0 Atli Þór Jónasson ('72 , víti)
8-0 Sveinn Gísli Þorkelsson ('82)
Rautt spjald: Xhaka Agon, Malisheva ('72)

Víkingur R. er kominn áfram í næstu umferð í forkeppni Sambandsdeildarinnar eftir magnaðan stórsigur gegn Malisheva frá Kósovó. Víkingar mæta Vllaznia frá Albaníu í næsta leik.


Athugasemdir
banner