Evrópumeistarar Englands mæta Svíþjóð í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss í kvöld.
Englendingar unnu EM 2022 eftirminnilega og reyna nú að verja titilinn.
England lenti í öðru sæti D-riðils með 6 stig á meðan Svíar unnu alla þrjá leiki sína í C-riðli.
Leikurinn fer fram á Letzigrund-vellinum í Zürich og hefst klukkan 19:00.
Leikur dagsins:
19:00 Svíþjóð - England
Athugasemdir