Veggur í viðræðum Man Utd um Mbeumo - Chelsea vill Rogers - Ekitike og Isak sápuóperan heldur áfram
   fim 17. júlí 2025 17:42
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið Víkings gegn Malisheva: Gylfi sest á bekkinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Haraldur Örn Haraldsson

Víkingur mætir Malisheva í kvöld í seinni leik þeirra í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Víkingur leiðir einvígið 1-0 eftir sigur þeirra á útivelli þar sem Nikolaj Hansen skoraði eina mark leiksins.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 8 -  0 Malisheva

Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkinga gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá fyrri leiknum. Gylfi Þór Sigurðsson fær sér sæti á bekknum en Erlingur Agnarsson kemur inn fyrir hann.


Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson
15. Róbert Orri Þorkelsson
20. Tarik Ibrahimagic
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
25. Valdimar Þór Ingimundarson

Byrjunarlið Malisheva:
91. Ilir Avdyli (m)
2. Arlind Veliu
5. Dreni Kryeziu
7. Altin Aliu
10. Etnik Brruti
14. Laurent Xhylani
20. Arber Pira
28. Robert Mathieu Ndjigi
30. Donart Vitija
34. Xhaka Agon
99. Dzemal Ibishi
Athugasemdir
banner