Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
miðvikudagur 29. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
sunnudagur 26. október
Besta-deild karla - Efri hluti
föstudagur 24. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
fimmtudagur 23. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 22. október
Evrópukeppni unglingaliða
mánudagur 20. október
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 15. október
Evrópubikar kvenna
þriðjudagur 14. október
Undankeppni EM U21
mánudagur 13. október
Undankeppni HM
laugardagur 11. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 10. október
Undankeppni HM
Undankeppni EM U21
fimmtudagur 9. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
miðvikudagur 8. október
Evrópubikar kvenna
mánudagur 6. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
sunnudagur 5. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
laugardagur 4. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 3. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 2. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 1. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Evrópukeppni unglingaliða
þriðjudagur 30. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
mánudagur 29. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 27. september
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild karla - Umspil
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 26. september
Fótbolti.net bikarinn
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 17. september
Lengjudeild karla - Umspil
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
fimmtudagur 11. september
Besta-deild karla
þriðjudagur 9. september
Undankeppni HM
mánudagur 8. september
Undankeppni EM U21
sunnudagur 7. september
Besta-deild kvenna
laugardagur 1. nóvember
Championship
Sheffield Utd - Derby County - 15:00
Oxford United - Millwall - 15:00
Leicester 0 - 2 Blackburn
Birmingham - Portsmouth - 15:00
Southampton - Preston NE - 15:00
Watford - Middlesbrough - 15:00
Charlton Athletic - Swansea - 15:00
West Brom 0 - 0 Sheff Wed
Norwich 0 - 1 Hull City
Stoke City - Bristol City - 15:00
QPR - Ipswich Town - 15:00
FA Cup
Chelmsford 4 - 1 Braintree Town
Wimbledon - Gateshead - 15:00
Barnsley - York City - 15:00
Blackpool - Scunthorpe United - 15:00
Bolton - Huddersfield - 15:00
Boreham - Crawley Town - 15:00
Bromley - Bristol R. - 15:00
Burton - St Albans - 15:00
Buxton - Chatham - 15:00
Cambridge United - Chester - 15:00
Cheltenham Town - Bradford - 15:00
Colchester - MK Dons - 15:00
Crewe - Doncaster Rovers - 15:00
Halifax - Exeter - 15:00
Fleetwood Town - Barnet - 15:00
Grimsby - Ebbsfleet Utd - 15:00
Macclesfield Town - Totton - 15:00
Mansfield Town - Harrogate Town - 15:00
Newport - Gillingham - 15:00
Oldham Athletic - Northampton - 15:00
Peterboro - Cardiff City - 15:00
Reading - Carlisle - 15:00
Rotherham - Swindon Town - 15:00
Salford City - Lincoln City - 15:00
Slough Town - Altrincham - 15:00
Spennymoor Town - Barrow - 15:00
Stevenage - Chesterfield - 15:00
Sutton Utd - Telford United - 15:00
Tranmere Rovers - Stockport - 15:00
Wealdstone - Southend United - 15:00
Weston-super-Mare - Aldershot - 15:00
Wigan - Hemel - 15:00
Wycombe - Plymouth - 15:00
Brackley - Notts County - 17:30
Úrvalsdeildin
Fulham - Wolves - 15:00
Crystal Palace - Brentford - 15:00
Brighton - Leeds - 15:00
Nott. Forest - Man Utd - 15:00
Burnley - Arsenal - 15:00
Liverpool - Aston Villa - 20:00
Tottenham - Chelsea - 17:30
WSL - Women
Manchester City W 1 - 0 West Ham W
Chelsea W 2 - 0 London City Lionesses W
Division 1 - Women
Saint-Etienne W - Montpellier W - 16:00
Nantes W - Dijon W - 16:00
Fleury W - Lens W - 16:00
PSG W - Le Havre W - 16:00
Lyon W - Paris W - 20:00
Bundesligan
Mainz - Werder - 14:30
Union Berlin - Freiburg - 14:30
RB Leipzig - Stuttgart - 14:30
Heidenheim - Eintracht Frankfurt - 14:30
St. Pauli - Gladbach - 14:30
Bayern - Leverkusen - 17:30
Frauen
Werder W 3 - 0 Union Berlin W
Bayern W 3 - 1 Essen W
Wolfsburg W - Hoffenheim W - 15:00
Vináttuleikur
France U-16 - Japan U-16 - 15:00
Portugal U-16 3 - 0 Wales U-16
Netherlands U-16 - Belgium U-16 - 13:00
Turkey U-16 - England U-16 - 13:00
Serie A
Udinese - Atalanta - 14:00
Napoli - Como - 17:00
Cremonese - Juventus - 19:45
Serie A - Women
Parma W 1 - 1 Napoli W
Milan W - Lazio W - 14:00
FC Como W - Genoa W - 17:00
Eliteserien
Molde - Rosenborg - 17:00
Valerenga - Bodö/Glimt - 15:00
Toppserien - Women
SK Brann W 2 - 0 Rosenborg W
Lyn W 4 - 2 Roa W
Úrvalsdeildin
Rubin - Dinamo - 14:45
Dynamo Mkh - Kr. Sovetov - 14:45
Zenit - Lokomotiv - 17:15
Rostov - Akron - 17:15
La Liga
Real Madrid - Valencia - 20:00
Real Sociedad - Athletic - 17:30
Atletico Madrid - Sevilla - 15:15
Villarreal 1 - 0 Vallecano
Damallsvenskan - Women
AIK W 1 - 2 Vittsjo W
Kristianstads W 2 - 4 Djurgarden W
Vaxjo W 2 - 0 Brommapojkarna W
Elitettan - Women
Uppsala W 2 - 0 Umea W
KIF Orebro W 0 - 5 Eskilstuna United W
Bollstanas W 1 - 0 Gamla Upsala W
Trelleborg W 0 - 0 Mallbacken W
lau 01.nóv 2025 10:00 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

UTAN VALLAR: Evróputekjur kvennaliðs Breiðabliks

Kvennalið Breiðabliks er komið í 16-liða úrslit nýstofnaðs Evrópubikars hjá UEFA. Þar mæta þær dönsku meisturunum Fortuna Hjörring. Í gær fékk Breiðablik greiðslu fyrir viðureignina í síðustu umferð.

Sundurliðaðar Evróputekjur.
Sundurliðaðar Evróputekjur.
Mynd/UTAN VALLAR
Greiðslufyrirkomulag undankeppni Meistaradeildar kvenna hjá UEFA.
Greiðslufyrirkomulag undankeppni Meistaradeildar kvenna hjá UEFA.
Mynd/UEFA
Greiðslufyrirkomulag Evrópubikars UEFA.
Greiðslufyrirkomulag Evrópubikars UEFA.
Mynd/UEFA

Greinin var einnig birt á utanvallar.is

Undankeppni Meistaradeildarinnar
Kvennalið Breiðabliks hóf Evrópuþátttöku sína í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Félagið tók þátt í fjögurra liða riðli sem fór fram á heimavelli FC Twente, en sem gestalið fær Breiðablik 80 þúsund evrur. Þar endaði Breiðablik í öðru sæti, en fyrir það fær liðið 12 þúsund evrur. Breiðablik fékk því samtals 92 þúsund evrur fyrir þátttöku sína í annarri umferð, en það var greitt af UEFA þann 12. september. Miðað við evrugengið þann dag fékk Breiðablik 13.211.200 krónur.

Evrópubikarinn
Þar sem Breiðablik lenti í öðru sæti dettur það niður í undankeppni nýstofnuðu Evrópubikarskeppninnar. Þar byrjaði Breiðablik í 2. umferð undankeppninnar og fékk fyrir vikið 65 þúsund evrur, en sú fjárhæð er óháð úrslitum. Þar mætti Breiðablik serbneska liðinu ZFK Spartak Subotica. Sú fjárhæð var greidd þann 31. október. Miðað við evrugengið í gær þá fékk Breiðablik 9.412.000 krónur.

Breiðablik hefur því fengið 22.623.200 krónur hingað til frá UEFA fyrir Evrópuþátttöku kvennaliðsins í ár.

Næsta greiðslan
Næsti leikur Breiðabliks verður í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins en þar mæta þær Fortuna Hjörring og fá fyrir vikið 70 þúsund evrur, óháð því hvort þær sigra eða tapa. Sú fjárhæð verður greidd þann 5. desember.


Athugasemdir
banner