ţri 17.apr 2018 12:00 Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ |
|


Spá Fótbolta.net - 9. sćti: ÍBV
Sérfrćđingar Fótbolta.net spá ţví ađ bikarmeistarar ÍBV endi í 9. sćti í Pepsi-deildinni í sumar. Fréttaritarar spá í deildina en ţeir rađa liđunum upp í röđ og ţađ liđ sem er í efsta sćti fćr 12 stig, annađ sćti 11 og svo koll af kolli niđur í tólfta sćti sem gefur eitt stig. ÍBV endar í 9. sćti ef spáin rćtist.
Spáin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. ?
9. ÍBV 21 stig
10. Fylkir 19 stig
11. Víkingur R. 18 stig
12. Keflavík 15 stig
Um liđiđ: Eyjamenn fögnuđu bikarmeistaratitli í fyrra eftir 1-0 sigur á FH í úrslitaleik. ÍBV tekur ţví ţátt í Evrópudeildinni í sumar. Falldraugurinn var á sveimi í Eyjum í fyrra en međ sigri á KA í lokaumferđ náđi ÍBV ađ gulltryggja Pepsi-deildarsćti og 9. sćtiđ í deildinni var niđurstađan.
Ţjálfari - Kristján Guđmundsson: Á sínu fyrstu ári í Eyjum náđi Kristján ađ landa bikarmeistaratitli. Eyjamenn hafa ekki náđ stöđugleika í ţjálfaramálum í árarađir en nú loksins nćr ÍBV ađ halda sama ţjálfara tvö tímabil í röđ. Kristján er reyndur ţjálfari en hann hefur međal annars ţjálfađ Val, Keflavík, Leikni R, Ţór og ÍR á ferli sínum auk ţess sem hann gerđi HB ađ fćreyskum meisturum áriđ 2010.
Styrkleikar: Eyjamenn sýndu ţađ á síđasta tímabili ađ ţeir geta unniđ hvađa liđ sem er á góđum degi ţegar stemningin er mikil en góđu dögunum ţarf ađ fjölga í ár ef fallbaráttan á ekki ađ vera niđurstađan. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson og Shahab Zahedi eru framherjar sem geta skorađ mörk ef ţeir eru í stuđi og ţeir gćtu reynst drjúgir í sumar. 3-5-2/5-3-2 kerfi Eyjamanna gaf góđa raun síđari hlutann á síđasta tímabili og leikmenn liđsins hafa veriđ ađ venjast ţví betur og betur í vetur.
Veikleikar: Miklar breytingar hafa orđiđ á hópnum og lykilmenn eru horfnir á braut frá ţví á síđasta tímabili. Brian McLean, David Atkinson og Hafsteinn Briem spiluđu ţrír í hjarta varnarinnar síđari hlutann í fyrra en enginn af ţeim verđur áfram og ţađ munar um minna. Eyjamenn hafa ekki náđ ađ spila jafnmarga leiki og önnur liđ í vetur vegna vandrćđa í samgöngum auk ţess sem sumir af erlendu leikmönnunum hafa ekki náđ ađ vera mikiđ međ. Ţví gćti liđiđ veriđ ađeins á eftir í undirbúningi sínum samanboriđ viđ keppinautana.
Lykilmenn: Shahab Zahedi og Sindri Snćr Magnússon. Shahab er framherji frá Íran sem skorađi nokkur mikilvćg mörk síđari hlutann í fyrra og sýndi góđ tilţrif. Hefur veriđ öflugur á undirbúningstímabilinu. Sindri er fyrirliđi Eyjamanna og mikilvćgur hlekkur á miđjunni.
Gaman ađ fylgjast međ: Breki Ómarsson er efnilgur 19 ára framherji úr Eyjum sem hefur komiđ talsvert viđ sögu í vetur. Gćti fengiđ sinn skammt af mínútum í sumar.
Spurningamerkiđ: Tólf leikmenn sem komu viđ sögu hjá bikarmeisturunum í fyrra eru farnir annađ. Nćr Kristján ađ fylla í skörđin og kokka saman nćgilega öflugt liđ í Eyjum til ađ losna viđ falldrauginn í ár?
Völlurinn: Hásteinsvöll má oft finna á listum yfir mögnuđustu fótboltavelli heims. Einstakt umhverfi og náttúrufegurđin gerir ţađ ađ verkum ađ upplifun hjá vallargestum magnast upp. Ţađ er alltaf gaman ađ skella sér á völlinn og nýta daginn í Eyjum.
Ţjálfarinn segir - Kristján Guđmundsson
„Liđiđ er ađ ţéttast og ţađ er mikill hugur í strákunum. Viđ erum ađ verđa liđ og ég er rosalega ánćgđur međ hvađ strákarnir eru jákvćđir, bjartsýnir og hafa mikla trú á verkefninu. Markmiđin eru komin á hreint og haldast inni í hópnum en ţađ er ekki flókiđ ađ eitt af markmiđunum er ađ gera betur í deildinni en í fyrra. Viđ enduđum í 9. sćti í fyrra og viđ höfum áhuga á ađ vera ofar en ţađ og taka framförum sem fótboltaliđ. Strákarnir hafa trú á verkefninu og ţađ er góđur andi núna."
Komnir:
Alfređ Már Hjaltalín frá Víkingi Ó.
Ágúst Leó Björnsson frá Stjörnunni
Dagur Austmann Hilmarsson frá Stjörnunni
Henry Rollinson frá Ástralíu
Priestley Griffiths frá Englandi
Yvan Erichot frá Kýpur
Farnir:
Alvaro Montejo Calleja í Ţór
Andri Ólafsson hćttur
Arnór Gauti Ragnarsson í Breiđablik
Brian McLean til DPMM FC
David Atkinson til Englands
Hafsteinn Briem í HK
Jónas Ţór Nćs til Fćreyja
Matt Garner
Mikkel Maigaard Jakobsen til Noregs
Pablo Punyed í KR
Óskar Elías Zoega Óskarsson í Ţór
Renato Punyed til Noregs
Sjá einnig:
Hin Hliđin - Dagur Austmann Himarsson (ÍBV)
Atli og Sindri í Eyjum - Enginn veit hvađ mun koma frá okkur
Leikmenn ÍBV sumariđ 2018:
Alfređ Már Hjaltalín 18
Atli Arnarson 30
Ásgeir Elíasson 13
Breki Ómarsson 9
Dagur Austmann 6
Derby Carillo 22
Devon Már Griffin 15
Eyţór Orri Ómarsson 33
Felíx Örn Friđriksson 26
Frans Sigurđsson 23
Gilson Correia 73
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson 34
Halldór Páll Geirsson 21
Henry Rollinson 27
Nökkvi Már Nökkvason 14
Kaj Leó í Bartalsstovu 7
Priestly David Keithley 8
Róbert Aron Eysteinsson 16
Sigurđur Arnar Magnússon 2
Sindri Snćr Magnússon 11
Shahab Zahedi 10
Yvan Erichot 19
Leikir ÍBV 2018:
28.apríl Breiđablik – ÍBV
6.maí ÍBV – Fjölnir
12.maí KA – ÍBV
17.maí Fylkir – ÍBV
21.maí ÍBV – FH
27.maí Keflavík – ÍBV
3.júní ÍBV – KR
9.júní Víkingur R. – ÍBV
13.júní ÍBV – Valur
19.júní Stjarnan – ÍBV
1.júlí ÍBV – Grindavík
7.júlí ÍBV – Breiđablik
22.júlí Fjölnir – ÍBV
29.júlí ÍBV – KA
4.ágúst ÍBV – Fylkir
12.ágúst FH – ÍBV
18.ágúst ÍBV – Keflavík
26.ágúst KR – ÍBV
2.september ÍBV – Víkingur R
16.september Valur – ÍBV
23.september ÍBV – Stjarnan
29.september Grindavík – ÍBV
Spámennirnir: Arnar Dađi Arnarsson, Elvar Geir Magnússon, Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson, Hafliđi Breiđfjörđ, Magnús Már Einarsson, Magnús Ţór Jónsson og Tryggvi Guđmundsson.
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. ?
9. ÍBV 21 stig
10. Fylkir 19 stig
11. Víkingur R. 18 stig
12. Keflavík 15 stig
Um liđiđ: Eyjamenn fögnuđu bikarmeistaratitli í fyrra eftir 1-0 sigur á FH í úrslitaleik. ÍBV tekur ţví ţátt í Evrópudeildinni í sumar. Falldraugurinn var á sveimi í Eyjum í fyrra en međ sigri á KA í lokaumferđ náđi ÍBV ađ gulltryggja Pepsi-deildarsćti og 9. sćtiđ í deildinni var niđurstađan.
Ţjálfari - Kristján Guđmundsson: Á sínu fyrstu ári í Eyjum náđi Kristján ađ landa bikarmeistaratitli. Eyjamenn hafa ekki náđ stöđugleika í ţjálfaramálum í árarađir en nú loksins nćr ÍBV ađ halda sama ţjálfara tvö tímabil í röđ. Kristján er reyndur ţjálfari en hann hefur međal annars ţjálfađ Val, Keflavík, Leikni R, Ţór og ÍR á ferli sínum auk ţess sem hann gerđi HB ađ fćreyskum meisturum áriđ 2010.
Eru breytingarnar of miklar?
Styrkleikar: Eyjamenn sýndu ţađ á síđasta tímabili ađ ţeir geta unniđ hvađa liđ sem er á góđum degi ţegar stemningin er mikil en góđu dögunum ţarf ađ fjölga í ár ef fallbaráttan á ekki ađ vera niđurstađan. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson og Shahab Zahedi eru framherjar sem geta skorađ mörk ef ţeir eru í stuđi og ţeir gćtu reynst drjúgir í sumar. 3-5-2/5-3-2 kerfi Eyjamanna gaf góđa raun síđari hlutann á síđasta tímabili og leikmenn liđsins hafa veriđ ađ venjast ţví betur og betur í vetur.
Veikleikar: Miklar breytingar hafa orđiđ á hópnum og lykilmenn eru horfnir á braut frá ţví á síđasta tímabili. Brian McLean, David Atkinson og Hafsteinn Briem spiluđu ţrír í hjarta varnarinnar síđari hlutann í fyrra en enginn af ţeim verđur áfram og ţađ munar um minna. Eyjamenn hafa ekki náđ ađ spila jafnmarga leiki og önnur liđ í vetur vegna vandrćđa í samgöngum auk ţess sem sumir af erlendu leikmönnunum hafa ekki náđ ađ vera mikiđ međ. Ţví gćti liđiđ veriđ ađeins á eftir í undirbúningi sínum samanboriđ viđ keppinautana.
Lykilmenn: Shahab Zahedi og Sindri Snćr Magnússon. Shahab er framherji frá Íran sem skorađi nokkur mikilvćg mörk síđari hlutann í fyrra og sýndi góđ tilţrif. Hefur veriđ öflugur á undirbúningstímabilinu. Sindri er fyrirliđi Eyjamanna og mikilvćgur hlekkur á miđjunni.
Gaman ađ fylgjast međ: Breki Ómarsson er efnilgur 19 ára framherji úr Eyjum sem hefur komiđ talsvert viđ sögu í vetur. Gćti fengiđ sinn skammt af mínútum í sumar.
Spurningamerkiđ: Tólf leikmenn sem komu viđ sögu hjá bikarmeisturunum í fyrra eru farnir annađ. Nćr Kristján ađ fylla í skörđin og kokka saman nćgilega öflugt liđ í Eyjum til ađ losna viđ falldrauginn í ár?
Völlurinn: Hásteinsvöll má oft finna á listum yfir mögnuđustu fótboltavelli heims. Einstakt umhverfi og náttúrufegurđin gerir ţađ ađ verkum ađ upplifun hjá vallargestum magnast upp. Ţađ er alltaf gaman ađ skella sér á völlinn og nýta daginn í Eyjum.
„Höfum áhuga á ađ vera ofar en í fyrra"
Ţjálfarinn segir - Kristján Guđmundsson
„Liđiđ er ađ ţéttast og ţađ er mikill hugur í strákunum. Viđ erum ađ verđa liđ og ég er rosalega ánćgđur međ hvađ strákarnir eru jákvćđir, bjartsýnir og hafa mikla trú á verkefninu. Markmiđin eru komin á hreint og haldast inni í hópnum en ţađ er ekki flókiđ ađ eitt af markmiđunum er ađ gera betur í deildinni en í fyrra. Viđ enduđum í 9. sćti í fyrra og viđ höfum áhuga á ađ vera ofar en ţađ og taka framförum sem fótboltaliđ. Strákarnir hafa trú á verkefninu og ţađ er góđur andi núna."
Komnir:
Alfređ Már Hjaltalín frá Víkingi Ó.
Ágúst Leó Björnsson frá Stjörnunni
Dagur Austmann Hilmarsson frá Stjörnunni
Henry Rollinson frá Ástralíu
Priestley Griffiths frá Englandi
Yvan Erichot frá Kýpur
Farnir:
Alvaro Montejo Calleja í Ţór
Andri Ólafsson hćttur
Arnór Gauti Ragnarsson í Breiđablik
Brian McLean til DPMM FC
David Atkinson til Englands
Hafsteinn Briem í HK
Jónas Ţór Nćs til Fćreyja
Matt Garner
Mikkel Maigaard Jakobsen til Noregs
Pablo Punyed í KR
Óskar Elías Zoega Óskarsson í Ţór
Renato Punyed til Noregs
Sjá einnig:
Hin Hliđin - Dagur Austmann Himarsson (ÍBV)
Atli og Sindri í Eyjum - Enginn veit hvađ mun koma frá okkur
Leikmenn ÍBV sumariđ 2018:
Alfređ Már Hjaltalín 18
Atli Arnarson 30
Ásgeir Elíasson 13
Breki Ómarsson 9
Dagur Austmann 6
Derby Carillo 22
Devon Már Griffin 15
Eyţór Orri Ómarsson 33
Felíx Örn Friđriksson 26
Frans Sigurđsson 23
Gilson Correia 73
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson 34
Halldór Páll Geirsson 21
Henry Rollinson 27
Nökkvi Már Nökkvason 14
Kaj Leó í Bartalsstovu 7
Priestly David Keithley 8
Róbert Aron Eysteinsson 16
Sigurđur Arnar Magnússon 2
Sindri Snćr Magnússon 11
Shahab Zahedi 10
Yvan Erichot 19
Leikir ÍBV 2018:
28.apríl Breiđablik – ÍBV
6.maí ÍBV – Fjölnir
12.maí KA – ÍBV
17.maí Fylkir – ÍBV
21.maí ÍBV – FH
27.maí Keflavík – ÍBV
3.júní ÍBV – KR
9.júní Víkingur R. – ÍBV
13.júní ÍBV – Valur
19.júní Stjarnan – ÍBV
1.júlí ÍBV – Grindavík
7.júlí ÍBV – Breiđablik
22.júlí Fjölnir – ÍBV
29.júlí ÍBV – KA
4.ágúst ÍBV – Fylkir
12.ágúst FH – ÍBV
18.ágúst ÍBV – Keflavík
26.ágúst KR – ÍBV
2.september ÍBV – Víkingur R
16.september Valur – ÍBV
23.september ÍBV – Stjarnan
29.september Grindavík – ÍBV
Spámennirnir: Arnar Dađi Arnarsson, Elvar Geir Magnússon, Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson, Hafliđi Breiđfjörđ, Magnús Már Einarsson, Magnús Ţór Jónsson og Tryggvi Guđmundsson.
Athugasemdir