fös 13.apr 2018 12:00 Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ |
|


Spá Fótbolta.net - 11. sćti: Víkingur R.
Sérfrćđingar Fótbolta.net spá ţví ađ Víkingur R. falli úr Pepsi-deildinni í sumar. Fréttaritarar spá í deildina en ţeir rađa liđunum upp í röđ og ţađ liđ sem er í efsta sćti fćr 12 stig, annađ sćti 11 og svo koll af kolli niđur í tólfta sćti sem gefur eitt stig. Víkingur endar í 11. sćti ef spáin rćtist.
Spáin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. ?
9. ?
10.?
11. Víkingur R. 18 stig
12. Keflavík 15 stig
Um liđiđ: Víkingur R. endađi í áttunda sćti í fyrra eftir ţjálfaraskipti snemma móts og kaflaskipt tímabil. Í vetur hefur liđinu gengiđ illa í undirbúningsleikjum og bjartsýnin hefur oft veriđ meiri fyrir sumariđ í Fossvoginum.
Ţjálfari - Logi Ólafsson: Logi tók viđ stjórnartaumunum af Milos Milojevic snemma móts í fyrra. Logi er ţrautreyndur ţjálfari en hann á langan og farsćlan feril ađ baki. Logi hefur međal annars ţjálfađ bćđi karla og kvennalandsliđ Íslands á ferlinum sem og félög eins og FH, Stjörnuna og ÍA. Hann varđ einnig Íslandsmeistari sem ţjálfari Víkings áriđ 1991. Arnar Gunnlaugsson er ađstođarţjálfari hans en hann tók viđ ţví starfi af Bjarna Guđjónssyni síđastliđiđ haust ţegar Bjarni fór í KR.
Styrkleikar: Fyrrum landsliđsmađurinn Sölvi Geir Ottesen sneri heim í Víking í vetur og ţar var um ađ rćđa hvalreka fyrir liđiđ. Varnarleikurinn gćti orđiđ öflugur međ Sölva og Halldór Smára í hjarta varnarinnar. Logi er reyndur ţjálfari sem hefur séđ tímanna tvenna í boltanum og gćti vel snúiđ viđ ţví slaka gengi sem hefur veriđ hjá Víkingi í vetur. Víkingar voru mjög öflugir á útivöllum í fyrra en ţeir töpuđu einungis ţremur leikjum ţar og náđu í stig gegn liđum í toppbaráttunni. Einungis Valur náđi í fleiri stig en Víkingur á útivelli í fyrra.
Veikleikar: Geoffrey Castillion fór í FH í vetur og erfitt verđur ađ fylla skarđ Hollendingsins eftir ađ hann skorađi rúmlega ţriđjunginn af mörkum Víkings í fyrra. Óstöđugleiki hefur veriđ vandamál hjá Víkingi undanfarin ár en liđiđ hefur getađ náđ öflugum úrslitum gegn bestu liđunum í deildinni á sama tíma og ţađ hefur misstigiđ sig gegn ţeim slakari. Spilamennskan og árangurinn á undirbúningstímabilinu hefur veriđ slakur og ţađ gćti haft áhrif inn í mótiđ.
Lykilmenn: Alex Freyr Hilmarsson og Sölvi Geir Ottesen. Alex sló í gegn í Pepsi-deildinni í fyrra. Duglegur og leikinn miđjumađur sem getur alltaf skapađ usla. Sölvi á frábćran feril ađ baki og reynsla hans og gćđi eiga eftir ađ skipta miklu máli í vörn Víkings í sumar.
Gaman ađ fylgjast međ: Atli Hrafn Andrason er ungur miđjumađur sem er kominn til Víkings á láni frá Fulham á dögunum. Spennandi verđur ađ sjá hann í Pepsi-deildinni.
Spurningamerkiđ: Eftir erfiđan vetur er spurning hvort Víkingar nái ađ snúa taflinu viđ. Mörkin ţurfa líka ađ koma frá öđrum mönnum eftir brotthvarf Geoffrey Castillion.
Völlurinn: Víkingsvöllurinn er völlur sem mörg félög í uppbyggingu á sínu vallarsvćđi ćttu ađ líta til. Stúkan í virkilega góđri stćrđ fyrir íslenskar ađstćđur og allt vel skipulagt. Svćđiđ er á mjög skjólsćlum stađ og alltaf fjör ađ kíkja á völlinn í góđu veđri.
Ţjálfarinn segir - Logi Ólafsson
„Ţetta er eitthvađ sem viđ ćtlum okkur ekki. Ég er samt ekkert ađ velta ţví fyrir mér hvađ fólki finnst og svona. Viđ höfum trú á okkur sjálfum og teljum ađ viđ getum gert töluvert betur en ţetta. Hins vegar hafa úrslit leikja ekki veriđ ţannig ađ menn geti búist viđ meiru en ţessu. Svona er ţetta bara. Markmiđiđ okkar er ađ gera töluvert betur en ţetta."
Komnir:
Atli Hrafn Andrason frá Fulham á láni
Gunnlaugur Hlynur Birgisson frá Víkingi Ó.
Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson frá Aftureldingu
Jörgen Richardsen frá Kongsvinger
Rick ten Voorde frá Hapoel Ramat Gan
Sindri Scheving frá Val
Sölvi Geir Ottesen frá Guangzhou R&F
Farnir:
Geoffrey Castillion í FH
Ívar Örn Jónsson í Val
Veigar Páll Gunnarsson í KFG
Viktor Bjarki Arnarsson í HK
Sjá einnig:
Hin Hliđin - Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
Arnţór og Davíđ Atla: Treysta á ađ Rikki T hrökkvi í gang
Leikmenn Víkings R. sumariđ 2018:
2 Sindri Scheving
3 Jörgen Richardsen
4 Gunnlaugur Hlynur
5 Milos Ozegovic
6 Halldór Smári Sigurđsson
7 Alex Freyr Hilmarsson
8 Sölvi Geir Ottesen
9 Erlingur Agnarsson
10 Rick Ten Voorde
11 Dofri Snorason
12 Serigne Mor Mbaye
13 Viktor Andrason
14 Bjarni Páll Rúnolfsson
15
16
17 Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18 Örvar Eggertsson
19 Atli Andrason
20
21 Arnţór Ingi Kristinsson
22 Logi Tómasson
23 Nikolaj Hansen
24 Davíđ Örn Atlason
25 Vladimir Tufegdzic
26 Kolbeinn Theódórsson
27
28 Halldór S.J. Ţórđarson
29 Valdimar Ingi Jónsson
30 Emil Auđunsson
31 Georg Bjarnason
Leikir Víkings R. 2018:
28.apríl Víkingur R. – Fylkir
7.maí Víkingur R. – Valur
14.maí Stjarnan – Víkingur R.
18.maí Víkingur R. – Grindavík
22.maí Breiđablik – Víkingur R.
27.maí Víkingur R. – Fjölnir
3.júní KA – Víkingur R.
9.júní Víkingur R. – ÍBV
14.júní FH – Víkingur R.
1.júlí KR – Víkingur R.
9.júlí Fylkir – Víkingur R.
16.júlí Víkingur R. – Keflavík
21.júlí Valur – Víkingur R.
29.júlí Víkingur R. – Stjarnan
7.ágúst Grindavík – Víkingur R.
13.ágúst Víkingur R. – Breiđablik
20.ágúst Fjölnir – Víkingur R.
25.ágúst Víkingur R. – KA
2.september ÍBV – Víkingur R.
16.september Víkingur R. – FH
23.september Keflavík – Víkingur R.
29.september Víkingur R. – KR
Spámennirnir: Arnar Dađi Arnarsson, Elvar Geir Magnússon, Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson, Hafliđi Breiđfjörđ, Magnús Már Einarsson, Magnús Ţór Jónsson og Tryggvi Guđmundsson.
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. ?
9. ?
10.?
11. Víkingur R. 18 stig
12. Keflavík 15 stig
Um liđiđ: Víkingur R. endađi í áttunda sćti í fyrra eftir ţjálfaraskipti snemma móts og kaflaskipt tímabil. Í vetur hefur liđinu gengiđ illa í undirbúningsleikjum og bjartsýnin hefur oft veriđ meiri fyrir sumariđ í Fossvoginum.
Ţjálfari - Logi Ólafsson: Logi tók viđ stjórnartaumunum af Milos Milojevic snemma móts í fyrra. Logi er ţrautreyndur ţjálfari en hann á langan og farsćlan feril ađ baki. Logi hefur međal annars ţjálfađ bćđi karla og kvennalandsliđ Íslands á ferlinum sem og félög eins og FH, Stjörnuna og ÍA. Hann varđ einnig Íslandsmeistari sem ţjálfari Víkings áriđ 1991. Arnar Gunnlaugsson er ađstođarţjálfari hans en hann tók viđ ţví starfi af Bjarna Guđjónssyni síđastliđiđ haust ţegar Bjarni fór í KR.
Hver tekur viđ markaskoruninni?
Styrkleikar: Fyrrum landsliđsmađurinn Sölvi Geir Ottesen sneri heim í Víking í vetur og ţar var um ađ rćđa hvalreka fyrir liđiđ. Varnarleikurinn gćti orđiđ öflugur međ Sölva og Halldór Smára í hjarta varnarinnar. Logi er reyndur ţjálfari sem hefur séđ tímanna tvenna í boltanum og gćti vel snúiđ viđ ţví slaka gengi sem hefur veriđ hjá Víkingi í vetur. Víkingar voru mjög öflugir á útivöllum í fyrra en ţeir töpuđu einungis ţremur leikjum ţar og náđu í stig gegn liđum í toppbaráttunni. Einungis Valur náđi í fleiri stig en Víkingur á útivelli í fyrra.
Veikleikar: Geoffrey Castillion fór í FH í vetur og erfitt verđur ađ fylla skarđ Hollendingsins eftir ađ hann skorađi rúmlega ţriđjunginn af mörkum Víkings í fyrra. Óstöđugleiki hefur veriđ vandamál hjá Víkingi undanfarin ár en liđiđ hefur getađ náđ öflugum úrslitum gegn bestu liđunum í deildinni á sama tíma og ţađ hefur misstigiđ sig gegn ţeim slakari. Spilamennskan og árangurinn á undirbúningstímabilinu hefur veriđ slakur og ţađ gćti haft áhrif inn í mótiđ.
Lykilmenn: Alex Freyr Hilmarsson og Sölvi Geir Ottesen. Alex sló í gegn í Pepsi-deildinni í fyrra. Duglegur og leikinn miđjumađur sem getur alltaf skapađ usla. Sölvi á frábćran feril ađ baki og reynsla hans og gćđi eiga eftir ađ skipta miklu máli í vörn Víkings í sumar.
Gaman ađ fylgjast međ: Atli Hrafn Andrason er ungur miđjumađur sem er kominn til Víkings á láni frá Fulham á dögunum. Spennandi verđur ađ sjá hann í Pepsi-deildinni.
Spurningamerkiđ: Eftir erfiđan vetur er spurning hvort Víkingar nái ađ snúa taflinu viđ. Mörkin ţurfa líka ađ koma frá öđrum mönnum eftir brotthvarf Geoffrey Castillion.
Völlurinn: Víkingsvöllurinn er völlur sem mörg félög í uppbyggingu á sínu vallarsvćđi ćttu ađ líta til. Stúkan í virkilega góđri stćrđ fyrir íslenskar ađstćđur og allt vel skipulagt. Svćđiđ er á mjög skjólsćlum stađ og alltaf fjör ađ kíkja á völlinn í góđu veđri.
„Markmiđiđ ađ gera töluvert betur"
Ţjálfarinn segir - Logi Ólafsson
„Ţetta er eitthvađ sem viđ ćtlum okkur ekki. Ég er samt ekkert ađ velta ţví fyrir mér hvađ fólki finnst og svona. Viđ höfum trú á okkur sjálfum og teljum ađ viđ getum gert töluvert betur en ţetta. Hins vegar hafa úrslit leikja ekki veriđ ţannig ađ menn geti búist viđ meiru en ţessu. Svona er ţetta bara. Markmiđiđ okkar er ađ gera töluvert betur en ţetta."
Komnir:
Atli Hrafn Andrason frá Fulham á láni
Gunnlaugur Hlynur Birgisson frá Víkingi Ó.
Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson frá Aftureldingu
Jörgen Richardsen frá Kongsvinger
Rick ten Voorde frá Hapoel Ramat Gan
Sindri Scheving frá Val
Sölvi Geir Ottesen frá Guangzhou R&F
Farnir:
Geoffrey Castillion í FH
Ívar Örn Jónsson í Val
Veigar Páll Gunnarsson í KFG
Viktor Bjarki Arnarsson í HK
Sjá einnig:
Hin Hliđin - Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
Arnţór og Davíđ Atla: Treysta á ađ Rikki T hrökkvi í gang
Leikmenn Víkings R. sumariđ 2018:
2 Sindri Scheving
3 Jörgen Richardsen
4 Gunnlaugur Hlynur
5 Milos Ozegovic
6 Halldór Smári Sigurđsson
7 Alex Freyr Hilmarsson
8 Sölvi Geir Ottesen
9 Erlingur Agnarsson
10 Rick Ten Voorde
11 Dofri Snorason
12 Serigne Mor Mbaye
13 Viktor Andrason
14 Bjarni Páll Rúnolfsson
15
16
17 Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18 Örvar Eggertsson
19 Atli Andrason
20
21 Arnţór Ingi Kristinsson
22 Logi Tómasson
23 Nikolaj Hansen
24 Davíđ Örn Atlason
25 Vladimir Tufegdzic
26 Kolbeinn Theódórsson
27
28 Halldór S.J. Ţórđarson
29 Valdimar Ingi Jónsson
30 Emil Auđunsson
31 Georg Bjarnason
Leikir Víkings R. 2018:
28.apríl Víkingur R. – Fylkir
7.maí Víkingur R. – Valur
14.maí Stjarnan – Víkingur R.
18.maí Víkingur R. – Grindavík
22.maí Breiđablik – Víkingur R.
27.maí Víkingur R. – Fjölnir
3.júní KA – Víkingur R.
9.júní Víkingur R. – ÍBV
14.júní FH – Víkingur R.
1.júlí KR – Víkingur R.
9.júlí Fylkir – Víkingur R.
16.júlí Víkingur R. – Keflavík
21.júlí Valur – Víkingur R.
29.júlí Víkingur R. – Stjarnan
7.ágúst Grindavík – Víkingur R.
13.ágúst Víkingur R. – Breiđablik
20.ágúst Fjölnir – Víkingur R.
25.ágúst Víkingur R. – KA
2.september ÍBV – Víkingur R.
16.september Víkingur R. – FH
23.september Keflavík – Víkingur R.
29.september Víkingur R. – KR
Spámennirnir: Arnar Dađi Arnarsson, Elvar Geir Magnússon, Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson, Hafliđi Breiđfjörđ, Magnús Már Einarsson, Magnús Ţór Jónsson og Tryggvi Guđmundsson.
Athugasemdir