Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
fimmtudagur 13. nóvember
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Undankeppni HM
miðvikudagur 12. nóvember
Evrópubikarinn - 16-liða úrslit
fimmtudagur 6. nóvember
Sambandsdeildin
miðvikudagur 29. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
sunnudagur 26. október
Besta-deild karla - Efri hluti
föstudagur 24. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
fimmtudagur 23. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 22. október
Evrópukeppni unglingaliða
mánudagur 20. október
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 15. október
Evrópubikar kvenna
þriðjudagur 14. október
Undankeppni EM U21
mánudagur 13. október
Undankeppni HM
laugardagur 11. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 10. október
Undankeppni HM
Undankeppni EM U21
fimmtudagur 9. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
miðvikudagur 8. október
Evrópubikar kvenna
mánudagur 6. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
sunnudagur 5. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
laugardagur 4. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 3. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 2. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 1. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Evrópukeppni unglingaliða
þriðjudagur 30. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
mánudagur 29. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 27. september
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild karla - Umspil
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 26. september
Fótbolti.net bikarinn
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 17. september
Lengjudeild karla - Umspil
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
fimmtudagur 11. september
Besta-deild karla
þriðjudagur 9. september
Undankeppni HM
mánudagur 8. september
Undankeppni EM U21
miðvikudagur 12. nóvember
Meistaradeild kvenna
Barcelona W 1 - 0 Oud-Heverlee W
Bayern W 0 - 2 Arsenal W
Atletico M W - Juventus W - 20:00
Man Utd W - PSG W - 20:00
SL Benfica W - Twente W - 20:00
Vináttuleikur
Russia U-23 2 - 0 Iran U-23
China PR U-22 0 - 1 Vietnam U-22
Hungary U-17 0 - 1 Estonia U-17
Kyrgyzstan U-23 2 - 1 Bahrain U-23
USA U-19 2 - 1 Germany U-19
Rússland 1 - 1 Perú
Túnis 1 - 1 Máritanía
Wales U-19 - Japan U-19 - 19:00
Papua-New Guinea - Soloman Islands - 06:00
Saudi Arabia U-23 4 - 2 Tunisia U-23
Cuba - Saint Lucia - 21:00
Bahamas - Anquilla - 21:30
Antigua and Barbuda - Aruba - 23:00
Cayman Islands - British Virgin Islands - 00:00
fim 04.maí 2023 16:00 Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Magazine image

Spá þjálfara og fyrirliða fyrir Lengjudeildina: 3. sæti

Fótbolti.net kynnir liðin sem leika í Lengjudeildinni í sumar eitt af öðru eftir því hvar þeim er spáð. Við fengum alla fyrirliða og þjálfara í deildinni til að spá fyrir sumarið og fengu liðin stig frá 1-11 eftir því en ekki var hægt að spá fyrir sínu eigin liði.

Spáin:
1. ?
2. ?
3. Fjölnir, 203 stig
4. Leiknir R., 162 stig
5. Grótta, 161 stig
6. Afturelding, 151 stig
7. Vestri, 135 stig
8. Þór, 98 stig
9. Njarðvík, 79 stig
10. Selfoss, 70 stig
11. Þróttur R., 58 stig
12. Ægir, 27 stig

3. Fjölnir
Sterkt og skemmtilegt lið, samansett af sterkum heimastrákum bæði ungum og eldri ásamt flottu jafnvægi af góðum leikmönnum sem koma inn í félagið og styrkja það. Mikil breidd í liðinu og öflug samkeppni um flestar stöður á vellinum, þokkaleg reynsla úr efstu deild ætti að hjálpa þeim og Úlfur er búinn að setja sterkt handbragð á liðið.



Þjálfarinn: Úlfur Arnar Jökulsson er að fara í sitt annað tímabil með Fjölnisliðið. Hann er uppalinn hjá félaginu, er í draumastarfinu. Hann var með annan flokkin áður en hann tók við meistaraflokknum. Á síðasta tímabili endaði Fjölnir í fjórða sæti.

Styrkleikar: Mikil gæði í mörgum leikmönnum, mikil breidd í hópnum og alvöru reynsla innan um ungu og spræku strákana. Hópur sem gerir gamla góða tilkallið í að fara upp.


Hans Viktor

Veikleikar: Ekki margir veikleikar til þess að tala um í þessu öfluga liði, en það má þá kannski helst nefna varnarleikinn. Fjölnismenn fengu of mörg mörk á sig í fyrra en skoruðu næstmest í deildinni á eftir Fylki, þeir þurfa að binda saman öflugri varnarleik og þá eru þeim allir vegir færir í sumar.

Lykilmenn: Fyrirliðinn Hans Viktor Guðmundsson er mikilvægur baka til og þá er hann með hæð sem er hættuleg í föstum leikatriðum hinu megin á vellinum Axel Freyr Harðarson er skapandi leikmaður sem á að búa til færin fyrir Hákon Inga Jónsson sem spilar fremstur.


Axel Freyr kom frá Kórdrengjum í fyrra

Fylgist með: Árni Steinn Sigursteinsson, gríðarlega áræðinn og skemmtilegur sóknarmaður sem getur bæði búið til og skorað mörk, verður í stóru hlutverki hjá Fjölni í sumar og gæti sprungið út.


Árni Steinn, spennandi

Komnir
Axel Freyr Harðarson frá Kórdrengjum
Bjarni Gunnarsson frá HK
Máni Austmann Hilmarsson frá FH
Óliver Dagur Thorlacius frá Gróttu
Samúel Már Kristinsson frá KV
Sigurvin Reynisson frá Kríu
Arnar Ragnars Guðjohnsen frá Vængjum Júpíters (var á láni)
Bjarni Þór Hafstein frá Augnabliki (var á láni)
Kristófer Dagur Arnarsson frá Vængjum Júpíters (var á láni)


Bjarni Gunnars er kominn aftur í Fjölni

Farnir
Andri Freyr Jónasson í Aftureldingu
Arnar Númi Gíslason (var á láni)
Lúkas Logi Heimisson í Val
Sigurpáll Melberg Pálsson til Danmerkur
Viktor Andri Hafþórsson í Keflavík

Líklegt byrjunarlið


Fyrstu þrír leikir Fjölnis:
5. maí, Ægir - Fjölnir (Þorlákshafnarvöllur)
11. maí, Fjölnir - Þróttur R. (Extra völlurinn)
21. maí, Selfoss - Fjölnir (JÁVERK-völlurinn)
Athugasemdir
banner