Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
sunnudagur 21. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 20. september
Besta-deild kvenna
föstudagur 19. september
Fótbolti.net bikarinn
miðvikudagur 17. september
Lengjudeild karla - Umspil
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
fimmtudagur 11. september
Besta-deild karla
þriðjudagur 9. september
Undankeppni HM
mánudagur 8. september
Undankeppni EM U21
sunnudagur 7. september
Besta-deild kvenna
föstudagur 5. september
Undankeppni HM
laugardagur 30. ágúst
Besta-deild kvenna
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Lengjudeild karla
Lengjudeild kvenna
Besta-deild kvenna
Lengjudeild karla
miðvikudagur 27. ágúst
Forkeppni Meistaradeildarinnar
mánudagur 25. ágúst
föstudagur 22. ágúst
Besta-deild kvenna
Mjólkurbikar úrslit
mánudagur 18. ágúst
Besta-deild karla
laugardagur 16. ágúst
Mjólkurbikar kvenna
fimmtudagur 14. ágúst
Besta-deild kvenna
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
miðvikudagur 13. ágúst
Lengjudeild karla
fimmtudagur 18. september
Meistaradeildin
Club Brugge 4 - 1 Mónakó
FCK 2 - 2 Leverkusen
Eintracht Frankfurt 5 - 1 Galatasaray
Sporting 4 - 1 Kairat
Newcastle 1 - 2 Barcelona
Man City 2 - 0 Napoli
Vináttuleikur
North Macedonia U-17 0 - 3 Cyprus U-17
þri 21.sep 2021 07:30 Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Magazine image

Lið ársins og bestu leikmenn í Lengjudeild kvenna 2021

Fótbolti.net hefur fylgst vel með Lengjudeildinni í sumar. Við fengum þjálfara og fyrirliða deildarinnar til að velja úrvalslið keppnistímabilsins. Hér að neðan má líta það augum en einnig voru þjálfari ársins, besti og efnilegasti leikmaður ársins valin.

Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir er besti leikmaður Lengjudeildarinnar 2021
Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir er besti leikmaður Lengjudeildarinnar 2021
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mikaela Nótt Pétursdóttir er efnilegasti leikmaður Lengjudeildarinnar, annað árið í röð
Mikaela Nótt Pétursdóttir er efnilegasti leikmaður Lengjudeildarinnar, annað árið í röð
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhannes Karl Sigursteinsson er þjálfari ársins
Jóhannes Karl Sigursteinsson er þjálfari ársins
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð


Ingibjörg Valgeirsdóttir - KR

Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir – FH
Ingunn Haraldsdóttir - KR
Rebekka Sverrisdóttir - KR
Erna Guðrún Magnúsdóttir - FH

Ragna Guðrún Guðmundsdóttir - Afturelding
Selma Dögg Björgvinsdóttir - FH
Mikaela Nótt Pétursdóttir - Haukar

Christabel Oduro - Grindavík
Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - Afturelding
Kristín Erna Sigurlásdóttir - Víkingur



Varamenn:
Eva Ýr Helgadóttir - Afturelding
Elena Brynjarsdóttir – Afturelding
Taylor Lynne Bennett – Afturelding
Kathleen Rebecca Pingel – KR
Arden O´Hare Holden - KR
Guðmunda Brynja Óladóttir - KR
Laufey Björnsdóttir - KR

Aðrar sem fengu atkvæði í úrvalsliðið:
Markverðir: Katelin Talbert (FH), Emily Joan Armstrong (Haukar).
Varnarmenn: Hildur Lilja Ágústsdóttir (Augnablik), Sigrún Gunndís Harðardóttir (Afturelding), Dagbjört Ingvarsdóttir (Víkingur), Lilja Lív Margrétardóttir (Grótta), Birna Kristín Björnsdóttir (Augnablik), Inga Laufey Ágústsdóttir (KR), Anna Hedda Björnsdóttir Haaker (Afturelding), Kristín Anítudóttir McMillan (Grindavík), Hugrún Helgadóttir (Augnablik).
Miðjumenn: Nadía Atladóttir (Víkingur), Sigríður Lára Garðarsdóttir (FH), Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Augnablik), Sesselja Líf Valgeirsdóttir (Afturelding), Danielle Marcano (HK), Írena Héðinsdóttir Gonzales (Augnablik), Thelma Björk Einarsdóttir (KR), Kristín Fjóla Sigþórsdóttir (Haukar), McKenna Akimi Davidson (ÍA), Sara Lissy Chontosh (Afturelding), Ísabella Eva Aradóttir (HK).
Sóknarmenn: Hildur Karítas Gunnasdóttir (Haukar), Rannveig Bjarnadóttir (FH), Dagný Rún Pétursdóttir (HK), Bergdís Fanney Einarsdóttir (KR), Ísabella Sara Tryggvadóttir (KR), Elísa Lana Sigurjónsdóttir (FH), Vienna Behnke (Haukar).



Þjálfari ársins: Jóhannes Karl Sigursteinsson - KR
Jóhannes Karl tók við liði KR um mitt sumar 2019. Hann stýrði KR til sigurs í Lengjudeildinni og liðið leikur því í efstu deild að ári eftir stutt stopp í næst efstu deild. Það reyndi á útsjónarsemi Jóhannesar í sumar en það kvarnaðist mikið úr leikmannahópi KR á tímabilinu og þjálfarinn gerði vel í að púsla saman sterku og stöðugu liði.
Önnur sem fengu atkvæði sem þjálfari ársins: Alexander Aron Davorsson (Afturelding), Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Haukar), John Andrews (Víkingur), Jón Ólafur Daníelsson (Grindavík).

Leikmaður ársins: Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - Afturelding
Guðrún Elísabet átti hreint stórkostlegt tímabil fyrir lið Aftureldingar sem vann sér sæti í efstu deild. Hún skoraði 23 mörk í 17 leikjum og endar langmarkahæst í deildinni. Guðrún Elísabet hefur bætt sig rosalega sem leikmaður og það verður gaman að fylgjast með henni taka skrefið upp í efstu deild.
Aðrar sem fengu atkvæði sem leikmaður ársins: Eva Ýr Helgadóttir (Afturelding), Christobel Oduro (Grindavík), Ragna Guðrún Guðmunsdóttir (Afturelding), Ísabella Eva Aradóttir (HK), Ingibjörg Valgeirsdóttir (KR), Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir (FH).

Efnilegust: Mikaela Nótt Pétursdóttir - Haukar
Mikaela Nótt er valin efnilegust í Lengjudeildinni annað árið í röð! Í fyrra var hún í úrvalsliðinu sem varnarmaður en í ár hefur hún leikið framar á vellinum og er valin sem miðjumaður. Fjölhæfur og bráðefnilegur leikmaður sem heldur áfram að bæta sig. Er 17 ára en hefur leikið tvö heil tímabil í næstefstu deild sem og landsleiki með U15, U16, U17 og U19 landsliði Íslands en hún er einmitt stödd í Serbíu með U19 ára landsliðinu um þessar mundir og tekur þátt í undankeppni EM.
Aðrar sem fengu atkvæði sem efnilegust: Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Augnablik), Ragna Guðrún Guðmundsdóttir (Afturelding), Lilja Lív Margrétardóttir (Grótta), Írena Héðinsdóttir Gonzalez (Augnablik), Ísabella Sara Tryggvadóttir (KR), Dagný Rún Pétursdóttir (Víkingur), Guðrún Elísabet Björginsdóttir (Afturelding), Hildur Lilja Ágústsdóttir (Augnablik), Elísa Lana Sigurjónsdóttir (FH)



Ýmsir molar:
- Deildarmeistarar KR og 3. sætis lið FH eiga flesta fulltrúa í úrvalsliðinu eða þrjá talsins. Afturelding sem endaði í 2. sæti á tvo leikmenn og Haukar, Grindavík og Víkingur einn.
- Varamannabekkurinn skiptist í fjóra KR-inga og þrjá leikmenn Aftureldingar
- Mikaela Nótt Pétursdóttir var einnig í úrvalsliðinu í fyrra og er valin efnilegust í deildinni annað árið í röð
- 49 leikmenn fengu atkvæði í kjörinu, öll lið deildarinnar eiga leikmenn sem fengu tilnefningar.
- Í fyrra fengu 48 leikmenn atkvæði.
- Guðrún Elísabet yfirburða kosningu um besta leikmann, liðsfélagi hennar, Ragna Guðrún Guðmundsdóttir var í 2. sæti.
- Ísabella Sara Tryggvadóttir úr KR var þar í 2. sæti í kjöri á efnilegasta leikmanni ársins
- Það er einn erlendur leikmaður í úrvalsliðinu í ár og þrjár á bekknum. Í fyrra voru 6 erlendir leikmenn í liðinu og tvær á bekknum.
- Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar, var í 2. sæti í þjálfara ársins
- Kathleen Rebecca Pingel fékk flest atkvæði varamanna
Athugasemdir
banner